Dásamleg dýr

Forsíða kápu bókarinnar

Lifandi og skemmtileg bók sem inniheldur 12 ljóð í bundnu máli ætluð börnum. Ljóðin fjalla um dýr í íslenskri sveit og náttúru, lýsa dýrunum og segja litlar sögur á ljúfan og hjartnæman hátt. Blaðsíðurnar eru skreyttar fallegum og litríkum teikningum sem höfða til ungra lesenda.