Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dóttir tímavarðarins

  • Höfundur Jóhanna Kristín Atladóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Öðruvísi saga þar sem nornabrennur miðalda blandast nútímanum. Hver er hún þessi stúlka, sem fannst meðvitundarlaus og næstum nakin á kaldri októbernótt á bílaplani í Breiðholti. Getur verið að hún sé norn frá miðöldum? Hvernig? Sigrún var viss um að hún væri tímaferðalangur en Elínborg félagsráðgjafi vill halda sig við staðreyndir.

En hverjar eru staðreyndirnar í máli hinnar 16 ára gömlu Emmu.