Dr. Bragi

og skólamálin

Forsíða bókarinnar

Dr. Bragi Jósepsson var skeleggur talsmaður breytinga á íslenska skólakerfinu á síðustu öld. Hér segir hann frá viðskiptum sínum við menntamálaráðuneytið og þeim átökum í skólamálum sem spunnust í kringum hann, glímu sem oft rataði í alla helstu fjölmiðla landsins.

Í viðauka bókar greinir hann frá æsku sinni í Stykkishólmi, árunum í Vestmannaeyjum, dvölinni í Bandaríkjunum og frá litríkum starfsferli.