Ef ég hugsa
Ljóð
Ef ég hugsa er þriðja ljóðabókin sem út kemur eftir Jónas Gunnar Einarsson, áður hafa komið út Samhengið í tilverunni (2004) og Ljóð og kaffihús (2019)
Ef ég hugsa II
Ef ég hugsa smáblóm
Með ást í miðjuEitt saman tvö
Sjötíu smá
Ljós
Léð litlu húsi eitt smáljóðakver
Og sé það er gottEr ég þá ást himnasmiði
Og núið vitlaust skrifað?