Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Einu sinni var Mörgæs

Forsíða bókarinnar

Dag einn hrasar Magni mörgæs um stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem ekkert gagn virðist gera. En með því að stara nægilega lengi á skrítnu táknin sem hluturinn hefur að geyma lýkst upp fyrir Magna heill heimur af nýjum vinum og spennandi ævintýrum.

Best þýdda barnabókin 2023.

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir bestu þýddu barnabókina

„Umsögn dómnefndar:

Í Einu sinni var mörgæs nær Magda Brol að fanga þá staðreynd að skáld­skap­ur­inn flyt­ur fjöll – og jafn­vel mörgæs­ir líka.
Fjör, fyndni og for­vitni ráða för í verk­inu og vinn­ur er þýðinginn skemmti­leg og vel af hendi leyst þar sem vel tekst að koma til skila vand­ræðagangi og fróðleiks­fýsn mörgæs­anna. Boðskap­ur text­ans er slík­ur að hann vek­ur upp hlýju í hjarta bókaunn­enda þvert á ald­ur.“

Dómnefnd Bókmenntaverðlauna Reykjavíkurborga 2023

Umsögn dómnefndar um bókina:

Í bókinni nær Magda Brol að fanga þá staðreynd að skáld­skap­ur­inn flyt­ur fjöll – og jafn­vel mörgæs­ir líka.

Les­end­um er hér boðið í æv­in­týra­för með Magna Mörgæs sem einn dag­inn rekst á stór­an, rauðan, blakt­andi-flakt­andi hlut sem reyn­ist vera bók.

Fjör, fyndni og for­vitni ráða för í verk­inu og nær þýðandinn að koma vel til skila vand­ræðagangi og fróðleiks­fýsn mörgæs­anna.

Boðskap­ur text­ans er slík­ur að hann vek­ur upp hlýju í hjarta bókaunn­enda þvert á ald­ur.

„“