Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Eldað í air fryer

  • Höfundur Erla Steinunn Árnadóttir
  • Myndir Erla Steinunn Árnadóttir
Forsíða bókarinnar

Eldað í air fryer er bók sem skrifuð er á íslensku fyrir þá sem hafa áhuga á að prófa sig áfram við eldamennsku í air fryer. Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem spanna allt frá einföldum forréttum upp í sunnudagssteikina. Einnig er komið inn á bakstur og eftirrétti sem hægt er að galdra fram með pottinum.