Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Feluleikur

  • Höfundar Camille Jourdy og Lolita Séchan
  • Myndhöfundur Camille Jourdy og Lolita Séchan
  • Þýðandi Sverrir Norland
Forsíða bókarinnar

Sprenghlægileg bók og um leið ástarbréf til hugarflugs bernskunnar.

Núk og Bartok hittast til að leika sér saman. Á vegi þeirra verða margs kyns eftirminnilegar persónur í ævintýralegum og frumlegum söguheimi.

Lolita Séchan og Camille Jourdy sömdu textann og teiknuðu myndirnar í sameiningu. Útkoman er bráðfyndin og ófyrirsjáanleg.