Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar

  • Höfundur Gísli Þór Ólafsson
Forsíða kápu bókarinnar

Ljóðabókin Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar gefur innsýn í heim þar sem iðnaðarþoka og gervigreind hafa náð yfir og fegurðin ekki sjáanleg nema í skjáhjálmum. Hún leynist samt enn þarna bakvið þokuna þótt hálfur hnötturinn sé orðinn að batterísgeymslu.

Hér er sviðsmyndin smávegis svört, en alltaf stutt í húmorinn, sem er eitt af einkennum höfundarins.

Bókin er 9. ljóðabók höfundar, en hann hefur einnig gefið út 5 hljómplötur undir flytjandanafninu Gillon.