Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Flóamannabók

Hraungerðishreppur fyrra og síðara bindi

Forsíða bókarinnar

Ábúendatal Hraungerðishrepps frá 1703 og saga hverrar fjölskyldu frá 1801 til 2020. Myndir af bændum, húsfreyjum og börnum þeirra, einnig af hverjum bæ. Eigendasaga jarða rakin ásamt örnefnaskrá og stöðu í dag. Sagt frá helstu félögum sveitarinnar, skóla, kirkjum og fleiru markverðu. Lifandi saga fólksins í sveitinni. Bókin fæst aðeins hjá útgefanda, sjá Útgefendaskrá. Heimsend ókeypis.