Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gling Gló og bletturinn

  • Höfundur Hrafnhildur Hreinsdóttir
  • Myndir Diandra Hwan
Forsíða kápu bókarinnar

Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer stundum í pössun til ömmu og leikur sér þar við Óbó vin sinn. Þetta er fjórða bókin um Gling Gló. Dag nokkurn gerir hún svolítið sem hún ekki má og skrökvar svo um það. Amma sem er hjátrúarfull segir að börn fái svartan blett á tunguna ef þau segja ekki satt. Fallegar myndir eru í bókinni.