Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gling Gló og regnhlífin

Forsíða bókarinnar

Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Önnur bókin segir frá því þegar börnin spenna upp regnhlíf inni sem boðar andlát segir amma. Fallegar myndir eru í bókinni.