Guð er raunverulegur
Ævintýralegar lífsreynslusögur og lykilatriði
Þessi bók lýsir því hvernig lífið umbreytist í magnþrungið ævintýri leyfi maður sér að trúa án þess að efast. Aðeins með Guði hefur sagan sem hér er sögð getað raungerst og sýnir að sannleikurinn getur verið langtum ótrúlegri en ímyndaður skáldskapur. Lýst er ævintýralegu lífshlaupi þar sem endurminningarnar eru eins og besti spennutryllir á köflum