Handrit. Baráttu­saga full­hugans, séra Halldórs í Holti

Æviminningar séra Halldórs Gunnarssonar í Holti

Handrit. Baráttusaga fullhugans, er tilkomið vegna þess að þegar ég lít til baka, skil ég ekki þessa baráttu mína fyrir því sem mér fannst ég verða að berjast fyrir, nema vegna þess að það brann innra með mér, að bregðast hverju sinni við því, sem mér fannst rangt og þess vegna lagði ég af stað óhræddur sem fullhugi til leiðréttinga eða framkvæmda, sem tókst stundum, stundum nokkru síðar og stundum brást algjörlega.

Það er þessi sama tilfinning sem brennur núna innra með mér, að gefa þessu sögu út, í þágu þess málstaðar sem ég barðist fyrir og liggur fyrir í þessari sögu.

Útgáfuform

Innbundin

Fáanleg hjá útgefanda

  • 202 bls.
  • ISBN 9798844001550