Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hanna Kjeld

Lífshlaup í ljósi og skugga

Hanna Kjeld er fædd og uppalin í Innri-Njarðvík og bjó um tíma í Færeyjum. Hún fluttist ung til Hafnarfjarðar, þar sem hún hefur búið alla tíð síðan. Hanna var fyrst við nám í Flensborgarskólanum, en síðar varð skólinn vinnustaður hennar í tæpa fimm áratugi. Í þessari frásögn sinni rekur hún eitt og annað sem á daga hennar hefur drifið á lífshlaupinu.