Hver er ég? Áhugamál

Forsíða bókarinnar

Óli er 10 ára strákur sem langar að læra um áhugamál. Hann lærir um 6 hópa í ýmsum litum með allskonar skemmtilegum áhugamálum og störfum.

Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni Hver er ég? Styrkleikar. Bæði styrkleikar og áhugamál er eitthvað sem allir geta lært meira um og hjálpar einstaklingum að kynnast sjálfum sér betur.

Sigríður Birna Bragadóttir er félags,- náms- og starfsráðgjafi með MA diplómu í Jákvæðri Sálfræði. Anna Jóna Sigurjónsdóttir, 10 ára dóttir höfundar myndskreytti.

Hljóðbrot