Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hver er ég? Styrkleikar

Ása sem er 8 ára stelpa langar að læra um styrkleika. Mamma hennar kennir henni sniðugan leik með kórónur í ólíkum litum. Bókin er fyrir 6-12 ára börn til að læra að þekkja sig betur og finna styrkleikana sína.
Höfundur er félags, náms- og starfsráðgjafi með MA diplómu í jákvæðri sálfræði. Dóttir hennar teiknaði myndirnar.