Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Íkorninn óttaslegni

  • Höfundur Mélanie Watt
  • Þýðandi Þórdís Bjarney Hauksdóttir
Forsíða bókarinnar

Íkorninn óttaslegni yfirgefur aldrei tréð sitt, hið ókunna er of hættulegt. Dag einn birtist boðflenna og íkorninn neyðist til að yfirgefa tréð en þá uppgötvar hann svolítið ótrúlegt. Var ekkert að óttast eftir allt saman? Lesendur velta fyrir sér uppruna hræðslu/kvíða, mikilvægi nýrra upplifana og ágæti þess að vera við öllu reiðubúin. (4-8 ára)