Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kjarni kristinnar trúar

  • Höfundur C. S. Lewis
  • Þýðendur Andrés Björnsson og Þóra Ingvarsdóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin er aðgengileg umfjöllun um það sem kristið fólk trúir og ein hin vinsælasta sinnar tegundar. Hún er safn einstakra útvarpserinda sem flutt voru í síðari heimsstyrjöldinni. Höfundur setur fram kraftmikil rök til varnar kristinni trú á þann hátt sem höfðar til trúaðs fólks jafnt sem vantrúaðs.

„Kjarni kristinnar trúar“ er sígilt ritsafn sem nær til nútímalesenda enn í dag. Tær snilld bókarinnar hefur fest C. S. Lewis í sessi sem einn af fremstu rithöfundum og hugsuðum okkar tíma.