Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Langafi minn Supermann

jólastund

  • Höfundur Ólíver Þorsteinsson
  • Myndhöfundur Tómas Leó Þorsteinsson

Sylvía snýr aftur til Ólafsfjarðar en í þetta sinn kemur öll fjölskyldan með í ferðalagið. Um leið og hún sér langafa sinn hjálpa bílstjóra sem er fastur í skafli, gufar hvíta hárið hans upp ásamt hrukkunum. Vindurinn fleytir skikkju hans í allar áttir og stórt ,S‘ blasir við henni. Langafi Supermann og Sylvía lenda í margs konar ævintýrum þar sem kettlingur festist uppi í tré, jólasveinn týnist, laufabrauðsþjófurinn kemst á kreik, og stór mistök eiga sér stað á aðfangadagskvöldi.