Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Leið hjartans

  • Höfundur Guðrún Bergmann
Forsíða bókarinnar

Við stöndum á merkilegum tímamótum, því mannkynið er að taka framþróun og uppfærast. Jörðin er líka að fara í gegnum sína uppfærslu. Í Leið hjartans koma fram nánari skýringar á þeim umbreytingum sem sólkerfi okkar er að fara í gegnum og þeim áhrifum sem það er að hafa á jarðarbúa, sem þurfa að læra að virkja kærleiksorkuna í sér.

Jörðin er líka að fara í gegnum sína uppfærslu. Í Leið hjartans koma fram nánari skýringar á þeim umbreytingum sem sólkerfi okkar er að fara í gegnum. Framundan eru miklar umbyltingar, niðurbrot gamalla kerfa og uppbygging nýrra og algerlega ólíkra kerfa. Nýju kerfin þarf að reisa með víðsýni, umburðarlyndi og samkennd. Til að geta gert það þurfum við að læra að hugsa með hjartanu, rétt eins og höfðinu, og virkja markvisst kærleiksorkuna í okkur sjálfum.