Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Líf - Uppistand augnabliksins

  • Höfundur Kjartan Ólafsson
Forsíða kápu bókarinnar

Ljóðin í bókinni fjalla um lífið, tímann og tilveruna með tilvísun í atburði líðandi stundar og liðinna tíma. Um er að ræða fyrstu ljóðabók höfundar en ljóð eftir Kjartan hafa ekki birst opinberlega áður fyrir utan ljóðið við lagið LaLíf sem gefið var út af hljómsveitinni SmartBand á sínum tíma.

Kjartan Ólafsson er tónskáld og hefur samið vel á þriðja hundrað tónverk af ólíkum gerðum og hafa mörg verka hans verið byggð á bókmenntalegum grunni.