Litlir goggar
Hér eignast barnið nokkra vængjaða vini og lærir hljóðin sem fuglarnir senda frá sér. Tíst tíst, kú kú, hú hú, gaggala gú …
Bók sem smáfólkinu finnst gaman að lesa upphátt með fullorðna fólkinu.
Bókin er harðspjalda (hver síða úr þykkum pappa) og þolir því vel hnjask!