Litlir goggar

Forsíða bókarinnar

Heimurinn er fullur af tísti og kvaki.

Hér eignast barnið nokkra vængjaða vini og lærir hljóðin sem fuglarnir senda frá sér. Falleg og ljóðræn bók sem fylgir yngstu börnunum þegar þau byrja að uppgötva heiminn í kringum sig.