Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lopi 41

Ístex 30 ára

Bókin inniheldur 30 fjölbreyttar prjónauppskriftir fyrir lopa. Ístex gefur út prjónabók árlega, í ár er prjónabókin einkar vegleg í tilefni af 30 ára afmæli Ístex. Í bókinni má einnig finna skemmtilegar myndir úr verksmiðju Ístex.