Mannslíkaminn

Forsíða bókarinnar

Ævintýraferð um undraheima mannslíkamans.

Mannslíkaminn er glæsileg bók þar sem lesendur kynnast ólíkum hlutum líkamans með því að lyfta upp alls kyns flipum.

Á skýran og skemmtilegan hátt leiðir bókin okkur í gegnum vöðvana, taugarnar, æðakerfið, beinagrindina, meltingarkerfið, heilann, meðgönguna …

Bók handa forvitnu fólki á öllum aldri.