Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Muggur: saga af strák

  • Höfundur Elfar Logi Hannesson
  • Myndhöfundur Marsibil G. Kristjánsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Muggur er söguleg saga um bernsku Guðmundar Thorsteinssonar, myndlistarmanns, er kallaður var Muggur.

Einu sinni var drengur. Hann hét Guðmundur en var alltaf kallaður Muggur. Drengurinn átti heima í litlu þorpi fyrir vestan.

Muggur saga af strák er söguleg saga um bernsku Guðmundar Thorsteinssonar, myndlistarmanns, er kallaður var Muggur. Bókin hefur notið mikilla vinsælda og hefur nú verið endurprentuð og er fáanleg í betri bókabúðum. Höfundar eru listahjónin Elfar Logi Hannesson frá Bíldudal og Marsibil G. Kristjánsdóttir frá Þingeyri.