Réttlæti hins sterka

Ádeila á dómskerfið og Alþingi

Forsíða bókarinnar

Fjallað er um hvernig dómsmál fer fram. Meðal annars úrelt kerfi, vilhallt þeim sterka, mikill illfyrirsjáanlegur kostnaður, auðvelt að dæma hverjum sem er í vil, mál sem eru þanin út, gildrur, vettvangur lyginnar og rannsókn undirskrifta.