Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Risaeðlur

  • Höfundur Bastien Contraire
  • Myndhöfundur Bastien Contraire
  • Þýðandi Sverrir Norland
Forsíða bókarinnar

Fersk og litrík túlkun á vinsælum efnivið.

Vissirðu að freyseðlan var lengri en tvær rútur og að þorneðlan var þyngri en tólf hvítabirnir?

Risaeðlurnar hafa löngum örvað hugarflug barna jafnt sem fullorðinna.

Í þessari glæsilegu bók lifna þær aftur við, litríkari og fallegri en nokkru sinni fyrr.