Sextet

Forsíða bókarinnar

Í Sextet heimsækir Sigurður Guðmundsson gömul verk (Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigon og Musa) og horfir á þau frá nýju sjónarhorni. Lesandinn fær aðra sýn á verkin sem mynda nú nýja heild. Sextet er frumlegt skáldverk listamanns, gegnum lífið, ástina og listina.

Sigurður Guðmundsson er fæddur í Reykjavík árið 1942. Hann er einn fremsti mynd­listar­maður Íslendinga og verk hans eru í eigu margra helstu listasafna heims.