Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sextet

  • Höfundur Sigurður Guðmundsson
Forsíða kápu bókarinnar

Í Sextet heimsækir Sigurður Guðmundsson gömul verk (Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigon og Musa) og horfir á þau frá nýju sjónarhorni. Lesandinn fær aðra sýn á verkin sem mynda nú nýja heild. Sextet er frumlegt skáldverk listamanns, gegnum lífið, ástina og listina.

Sigurður Guðmundsson er fæddur í Reykjavík árið 1942. Hann er einn fremsti mynd­listar­maður Íslendinga og verk hans eru í eigu margra helstu listasafna heims.