Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skipskaðar við Ísland

  • Höfundur Jón Guðmundsson
Forsíða bókarinnar

Fyrir nokkrum árum skrifaði ég gagnagrunninn yfir sokkin skip flugvélar og kafbáta sem hafa sokkið við strendur Íslands. Núna gef ég grunninn út í bók. Þessi bók er fyrsta bindið af um 10 bindum og tekur yfir styrjaldarárin frá 1940-1950. Það sem kom mér mikið á óvart hversu margir þýskir kafbátar liggja í kringum ísland. Þeim er gerð skil í þessarri bók.