Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara

  • Myndhöfundur Ryoko Tamura
  • Höfundur Guðni Líndal Benediktsson
Forsíða kápu bókarinnar

Náttfatapartý geta stundum endað með ósköpum – en fyrr má nú vera!

Náttfatapartý geta stundum endað með ósköpum – en fyrr má nú vera!

Þegar rafmagnið fer af og hræðileg ófreskja brýst inn í húsið er það undir Þrúði og vinum hennar komið að finna hundinn Jóa, kvekja ljósin og bjarga kvöldinu. En það er hægara sagt en gert.