Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu

  • Höfundur Guðni Líndal Benediktsson
  • Myndhöfundur Ryoko Tamura
Forsíða kápu bókarinnar

Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til.

Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana – fyrr en það gleypir alla fjölskylduna hennar!

Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til.

Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana – fyrr en það gleypir alla fjölskylduna hennar!

Tilneydd leggur Þrúður upp í stórhættulegan og æsispennandi leiðangur gegnum gamlar matarleifar, óhreinan þvott og ógeðiseyðimörk til að finna bróður sinn og kljást við hið alræmda Ruslhveli.