Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Strákur eða stelpa?

  • Höfundur Joana Estrela
  • Þýðandi Sverrir Norland
Forsíða bókarinnar

Í þessari skemmtilegu bók fögnum við fjölbreytileikanum og frelsi og sjálfsmynd hverrar manneskju.

Ertu stelpa eða strákur? Jafnvel hvorttveggja? Eða hvorugt? Karl eða kona, er kjánalegt að flokka okkur öll svona?

Fallegar myndir og leikandi léttur og fyndinn texti í þýðingu Sverris Norland.