Sumarið '75

Forsíða bókarinnar

Árið 1970 gengur ung kona í Rauðsokkahreyfinguna til að fá hjálp við að komast í fóstureyðingu. Fimm árum síðar, Sumarið '75, hittir hún gaurinn aftur. En hún býr ennþá heima hjá óþolandi móður sinni, með litlu dótturina sem hann veit ekkert um, og er á fullu að undirbúa Kvennafrídaginn. Kolsvört rómantísk gamanmynd. Væntanleg í bíó.