Súper Viðstödd

Klara er fjörug og uppátækjasöm stúlka sem á stundum erfitt með að einbeita sér. Súper Viðstödd hjálpar henni að finna aðferðir til að róa hugann en fá um leið útrás fyrir hreyfiþörfina.