Súper Vitrænn

Tristan er tilfinningaríkur drengur sem fær stundum óþægilegar hugsanir og verður þá dapur. Hann fær aðstoð frá Súper Vitrænum til að skilja betur tilfinningar sínar.