Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þegar Kjósin ómaði af söng

  • Höfundar Bjarki Bjarnason og Ágústa Oddsdóttir
Forsíða bókarinnar

Fjallað er um mannlíf í Kjósarhreppi á liðinni öld og öflugt söngstarf sem teygði sig út á Kjalarnes og suður í Mosfellssveit undir stjórn Odds Andréssonar á Neðra-Hálsi. Brugðið er ljósi á samfélagið sem sú söngmenning óx upp úr. Fjöldi frásagna og mynda eru í bókinni og geisladiskur með upptökum RÚV af söng Karlakórs Kjósverja og Karlakórs Kjósarsýslu.