Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tölum um keramik

  • Ritstjórar Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir
Forsíða bókarinnar

Tölum um keramik er undir áhrifum af leir, formi og fólkinu sem er með leirinn á milli fingranna – fólksins sem hefur gert keramik að lífsögu sinni og þeirra sem hafa notað leirinn í listsköpun. Sagan er rakin í gegnum leirinn í myndum, innliti á vinnustofur og í gegnum rannsóknir og frumkvöðlastarf.

Umsjón með útgáfu: Áhugamannafélag um sögu leirlistar á Íslandi.