Tölum um keramik

Tölum um keramik er undir áhrifum af leir, formi og fólkinu sem er með leirinn á milli fingranna – fólksins sem hefur gert keramik að lífsögu sinni og þeirra sem hafa notað leirinn í listsköpun. Sagan er rakin í gegnum leirinn í myndum, innliti á vinnustofur og í gegnum rannsóknir og frumkvöðlastarf.

Umsjón með útgáfu:

Áhugamannafélag um sögu leirlistar á Íslandi:

Ritstjórn :

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Bjarni Viðar Sigurðsson

Guðný Hafsteinsdóttir

Kolbrún Sigurðardóttir

Útgáfuform

Innbundin

Fáanleg hjá útgefanda

  • 214 bls.
  • ISBN 9789935963215
Forsíða bókarinnar