Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Úti bíður skáldleg veröld

  • Höfundur Jakub Stachowiak
Forsíða kápu bókarinnar

Jakub Stachowiak hefur komið sem ferskur andvari inn í íslenskan ljóðaheim, en árið 2021 kom út hans fyrsta bók, Næturborgir. Í ljóðum sínum blæs Jakub nýju lífi í tungumálið og dregur fram ljóðrænar myndir með frumleika, glaðværð og áræðni. Skyldulesning fyrir ljóðaunnendur.

„Grjótmögnuð flugeldasýning“ – Steinunn Sigurðardóttir