Vegahandbókin

Íslenskt ferðasumar — Ferðahandbókin þín í 50 ár!

Forsíða bókarinnar

Lykillinn að landinu.

Í máli og myndum og með kortum, vísar bókin til vegar. Gildir þá einu hvort staðirnir koma fyrir í fornsögum, þjóðsögum eða sögu síðustu áratuga, sagan er rakin og sérkennum lýst.

Meðal efnis í bókinni:

• Ítarleg kort af öllu vegakerfi landsins og þéttbýlisstöðum

• Kort og leiðarlýsingar á númeruðum fjallvegum

• Örnefna- og nafnaskrá með 4.200 nöfnum

• Gistiskálar Útivistar og Ferðafélags Íslands

• Gagnlegir QR-kóðar fyrir ferðamenn

• Hesta-, kúa-, sauða- og hundalitir

• Íslenska geitin

• Heitar laugar og heilsulindir

• Hellar og huliðsheimar

• Þjóðsögur á ýmsum tungumálum

• Kortabók o.fl. o.fl.

Snjalltækjaútgáfa (App) er tengd bókinni. Í snjalltækjaútgáfunni er að finna alla þá staði sem eru í bókinni, ásamt þúsundum þjónustuaðila um land allt.

• Fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

• Þúsundir staða og þjónustuaðila

• Kortavafri með vegakerfinu

• Þrjú tungumál, íslenska, enska og þýska

• Þéttbýliskort o.fl. o.fl.