Sjálfsævisaga Boga Péturssonar Vorblíðu njótum í anda þér hjá

Forsíða kápu bókarinnar

Höfundur var landskunnur fyrir störf sín með börnum á sumarbúðunum við Ástjörn, í skátahreyfingunni og kristilegu starfi í heimabyggð sinni á Akureyri. Hér lýsir hann starfi sínu fyrir Sjónarhæðarsöfnuðinn og við rekstur sumarbúðanna á Ástjörn, þar sem hundruð barna nutu leiðsagnar og umönnunar hans áratugum saman.