Höfundur: Ágúst Borgþór Sverrisson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vektu ekki barnið Ágúst Borgþór Sverrisson Bókaútgáfan Sæmundur Ung móðir og eiginkona hverfur sporlaust vorið 1969. Smám saman afhjúpast fyrir lesendum glæpurinn sem hefur verið framinn en sögupersónurnar fá hver sína innsýn í málið, hluta af sannleikanum. Vektu ekki barnið – áleitin spennusaga með erindi.