Höfundur: Alex Christofi

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dostojevskí og ástin Ævisaga með hans eigin orðum Alex Christofi Ugla Í þessari nýstárlegu ævisögu hefur Alex Christofi ofið í samhengi vandlega valin brot úr verkum rússneska skáldjöfursins Fjodors Dostojevskí. Úr verður heillandi mynd af mögnuðu skáldskaparlífi sem gat af sér nokkrar frægustu skáldsögur heimsbókmenntanna, Glæp og refsingu, Karamazovbræðurna og Fávitann.