Höfundur: Alfreð Washington Þórðarson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Á heimaslóð | Alfreð Washington Þórðarson | Bókaútgáfan Sæmundur | Alfreð Washington Þórðarson var einn þeirra sem settu sterkan svip á listalíf Vestmannaeyja á fyrri hluta og fram yfir miðja síðustu öld. Hann samdi mörg falleg og grípandi lög sem urðu vinsæl en önnur hafa smám saman gleymst. Með þessari útgáfu á 14 lögum Alfreðs við ljóð þekktra Eyjamanna leita lög hans heim til Eyja að nýju. |