Höfundur: Andrés Björnsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Kjarni kristinnar trúar | C. S. Lewis | Salt útgáfufélag | Bókin er aðgengileg umfjöllun um það sem kristið fólk trúir og ein hin vinsælasta sinnar tegundar. Hún er safn einstakra útvarpserinda sem flutt voru í síðari heimsstyrjöldinni. Höfundur setur fram kraftmikil rök til varnar kristinni trú á þann hátt sem höfðar til trúaðs fólks jafnt sem vantrúaðs. |