Niðurstöður

  • Angela Marsons Marsons

Brotin bein

Morð á ungri vændiskonu og kornabarn sem finnst yfirgefið sama vetrarkvöldið er upphafið að erfiðri rannsókn Kim Stone – sem kemst aftur í kynni við manneskju frá sinni eigin hræðilegu æsku. Þegar þrjár vændiskonur í viðbót finnast myrtar í Svörtulöndum í röð síharkalegri árása gera Kim og liðið hennar sér grein fyrir því að þetta var ekki handahófskenndur ofbeldisglæpur hel...