Gæði kennslu
Námstækifæri fyrir alla nemendur
Bókin er sérstaklega skrifuð með starfandi kennara og skólastjórnendur, kennaranema og kennsluráðgjafa í huga. Höfundar hafa að leiðarljósi að sameina fræðileg og hagnýt sjónarhorn á viðfangsefni sín þannig að efnið nýtist í kennaramenntun og við starfsþróun í skólum.