Höfundur: Anna Lísa Björnsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Yrði það ekki dásamlegt ... | Anna Lísa Björnsdóttir | Anna Lísa Björnsdóttir | Rithöfundurinn Saga Hugadóttir kannar uppruna meintra kraftaverkalækninga á afskekktum sveitabæ. Nostalgía og notalegheit ásamt uppgjöri við dauðann og gamla drauga varða leið að uppgötvun sem hana óraði ekki fyrir. „Spennusaga um hugann, fékk gæsahúð í 21 sek. við að lesa síðustu setninguna, mæli 100% með henni!" - Matti Ósvald, atv.markþjálfi. |