Höfundur: Arthur Conan Doyle
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Sherlock Holmes handa ungum lesendum Hefndin | Arthur Conan Doyle | Skrudda | Dularfullt morð er framið í London og lögreglan er ráðalaus. Besti leynilögreglumaður heims, Sherlock Holmes, er fenginn til að rannsaka málið. Með hjálp Watsons læknis flettir hann ofan af málinu og kemst að því að hefnd, sem á sér dýpri rætur en nokkurn grunaði, liggur að baki glæpnum. |