Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sherlock Holmes handa ungum lesendum Tákn fjórmenninganna

  • Höfundur Arthur Conan Doyle
  • Þýðandi Steingrímur Steinþórsson
Forsíða bókarinnar

Þegar Sherlock Holmes er beðinn um að skoða undarleg skilaboð til ungrar konu eiga hvorki hann né Watson von á að dragast inn í vef áratuga gamalla svika. Áður en þeir vita af eru þeir komnir í hættulegan næturleiðangur til að fletta ofan af merkingunni á bak við tákn fjórmenninganna og leysa löngu grafinn glæp.

Þegar Sherlock Holmes er beðinn um að skoða undarleg skilaboð til ungrar konu eiga hvorki hann né Watson von á að dragast inn í vef áratuga gamalla svika. Áður en þeir vita af eru þeir komnir í hættulegan næturleiðangur til að fletta ofan af merkingunni á bak við tákn fjórmenninganna og leysa löngu grafinn glæp.