Höfundur: Ásdís Óladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rifsberjadalurinn Ásdís Óladóttir Veröld Rifsberjadalurinn er persónuleg og áhrifamikil ljóðabók. „Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ — Vigdís Grímsdóttir.